Krónhjartarfile

Látið kjötið ná stofuhita. Hitið ofninn í 120c Fileð er um 900-950gr og kemur kryddað [...]

Lesa meira
Hreindýra lærvöðvi eða innralæri

Látið kjötið ná stofuhita. Hitið ofninn í 120c kryddið með olíu, rósmarin, timjan smá hvítlauk, [...]

Lesa meira
Hreindýraborgarar

Hreindýraborgari fyrir 4. Hráefnalisti; 600gr Hreindýrahakk https://www.kjotbudin.is/vara/hreindyra-hakk/ 200gr grísahakk eða nauta fita (fæst í Kjötbúðinni) [...]

Lesa meira
Alvöru smass hamborgarar

Loksins getur þú fengið hjá okkur alvöru smass hamborgarahakk sem að er sérvalið hakkefni af [...]

Lesa meira
Opnun á nýrri verslun Sunnukrika 3 Mosfellsbæ

Ný glæsileg verslun Kjötbúðarinar opnar Fimmtudaginn 20 maí í Sunnukrika 3 Mosfellsbæ.

Lesa meira
Ungnauta lundir deluxe í trufflusveppa marineringu.

Nauta lundir deluxe í trufflusveppa marineringu https://www.kjotbudin.is/vara/nauta-lund-trufflu/ Látið kjötið ná stofuhita. Steikið á heitri pönnu í [...]

Lesa meira
Kalkúnaskip sem að búið er að setja salvíusmjör undir skinnið

Skipið er látið ná stofuhita https://www.kjotbudin.is/vara/kalkunaskip-m-smjorfyllingu-salviu-2kg/ Því næst er það sett í eldfast mót og inní [...]

Lesa meira
Souse-vide Chateaubriand

Hrikalega einfaldur en ofboðslega góður miðjubiti úr ungnautalund. Chateaubriand https://www.kjotbudin.is/vara/nautalund-chateaubriand/ bitinn er vacumpakkaður með smjöri, [...]

Lesa meira
Hamborgarhryggur kjötbúðarinar.

Látið hrygginn ná stofuhita. Setjið hrygginn í ofnpott ásamt 1 dós af tómatpúrru og 1 [...]

Lesa meira
Wellington steik

Eldunarleiðbeiningar á tilbúnni wellingtonsteik frá Kjötbúðinni https://www.kjotbudin.is/vara/nauta-lund-wellington/  Látið steikina ná stofuhita. Hitið ofninn í 220g Penslið [...]

Lesa meira
Heill kalkúnn

Að elda fylltan kalkún Útbúið fyllinguna jafnvel daginn áður. Margar uppskriftir að fyllingu má finna [...]

Lesa meira
Beef bourguignon pottréttur

  Beef Bourguignon sem er afbragðs góður réttur hvort sem það er notað nauta eða [...]

Lesa meira
Heilsteikt folaldafile

Heilsteikt folaldafile fyrir 5 manns Hráefnalisti; Folalda file 1.250gr El Toro Loco nautakjötskrydd frá kryddhúsinu [...]

Lesa meira
Lamba geiri fylltur með bláberjum, döðlum. beikoni og ostinum Auði

Lamba geiri fylltur með bláberjum, döðlum, beikoni og ostinum Auði https://www.kjotbudin.is/vara/lamba-geiri-fylltur-med-blaberjum-og-aud/ Ofninn er hitaður í [...]

Lesa meira
Uppskriftir með balsamic vörunum okkar góðu.

Smellið á linkinn hér að neðan og heimsækið þennan frábæra framleiðanda. https://www.acetaialeonardi.it/en/cooking-with-balsamic-vinegar Beef Carpaccio Roses [...]

Lesa meira
Langeldaður lambaframpartur í heilu með rótarmús og soðsósu fyrir 10 manns

Langeldaður lambaframpartur í heilu með rótarmús og soðsósu fyrir 10 manns Hráefnalisti;2 frampartar smurðir með [...]

Lesa meira
Ljúffengir og langeldaðir lambaskankar

Ljúffengir og langeldaðir lambaskankar  Hráefnalisti   Fyrir 6   6 lambaskankar 10 gulrætur handfylli timjan [...]

Lesa meira
Langeldað íslenskt-ungverskt lambagúllas frá lækninum í eldhúsinu.

Langeldað íslenskt-ungverskt lambagúllas með yfir holti og heiðum (frá Kryddhúsinu), papríkudufti og blóðbergi. Með kartöflumús [...]

Lesa meira