Souse-vide Chateaubriand

Hrikalega einfaldur en ofboðslega góður miðjubiti úr ungnautalund.

Chateaubriand https://www.kjotbudin.is/vara/nautalund-chateaubriand/ bitinn er vacumpakkaður með smjöri, salvíu, piparkornum og rósmarín

Steikin látin ná stofuhita

Sett í sous-vide í 90 mín á 55g

Steikin er hvíld í 10 mín áður en hún fer á sjóðandi heitt grill eða á pönnu í 2 mín á hlið.

Næst er steikin hvíld í 5 mín og skorin í ca 1 cm sneiðar og þá er stráð yfir hana grósu salti og smá truffluolía https://www.kjotbudin.is/vara/leonardi-balsamico-tartufo-bianco/ 

Toppið veisluna með þessari geggjuðu sósu frá lækninum í eldhúsinu https://www.kjotbudin.is/compofiorin-raudvinssosa-fra-laekninum-i-eldhusinu/