Jólamatseðill í veilsuþjónustunni okkar

Jóla/villibráða hlaðborð.

 

Forréttur: Hreindýra og gæsapaté með sultuðum rauðlauk og piparrótarsósu.

 

Aðalréttur heitt: Grísapörusteik, heilgrillað lambalæri.

 

Aðalréttur kalt: Hamborgarahryggur/ einiberjaskinka og hangikjöt

 

Eftirréttur: Frönsk blaut súkkulaðikaka með þeyttum rjóma og berjum.

 

Meðlæti og sósur: Uppstúf með kartöflum, valdorfsalat, sætkartöflusalat, rauðkál, grænar baunir, ferskt salat, laufabrauð og villisveppasósa.

Verð 7.500 á mann

Mætum á staðinn fyrir 30 manns eða fleirri, Færri en 30 manns þá er hægt að sækja til okkar á Grensásveg. Fyrirspurnir á kjotbudin@kjotbudin.is