Markmið okkar

Er að útvega að hverju sinni 100% gæða hráefni og að viðskiptavinurinn okkar verði alltaf sáttur við okkur. Að hjá okkur getir þú fengið rétta forréttinn, réttu steikina  og gott meðlæti og svo góðan eftirrétt.

Hægt er að kaupa hjá okkur 1/1, ½ og aðra hluta úr skrokkum pakkað og tilbúið í frystinn. Tökum einnig að okkur skurð á kjöti.

Í hamborgurunum og hakkinu okkar er aðeins notað 100% kjöt engin bætiefni.

Kappkostum að eiga og útvega allt það kjöt sem þig langar í

Opnunartímar

Mánudagar 11.30-18

Þriðjudagar-Fimmtudagar 11.30-18.30

Föstudagar 10-18.30

Laugardagar 11-17

Sunnudagar lokað