Wellington steik

Eldunarleiðbeiningar á tilbúnni wellingtonsteik frá Kjötbúðinni https://www.kjotbudin.is/vara/nauta-lund-wellington/ 

Látið steikina ná stofuhita.

Hitið ofninn í 220g

Penslið steikina með 2 léttþeyttum eggjarauðum og setjið í heitan ofninn þar til að sterikin er orðin gulbrún eð’a dokk það tekur um 15-20 mín eftir stærð.

setjið kjarnhitamæli í og lækkið ofninn í 120g og bíðið eftir að kajrnhitinn nái 52 fyrir medium eldun.

Hvílið steikina í 15 mín áður en hún er skorin á diska.