Langeldaður lambaframpartur í heilu með rótarmús og soðsósu fyrir 10 manns

Langeldaður lambaframpartur í heilu með rótarmús og soðsósu fyrir 10 manns

Hráefnalisti;2 frampartar smurðir með olifuolíu, stungið í kjötið og 1 stk hvítlaukur settur í og Salt og pipar stráð vel á kjötið, sett í ofn í 4 tíma á 150 klárað í 15 mín á heitu grillu og hvílt í 15 mín.

Mús; sæt kartafla, rauðar kartöflur, rófa, sellerírót skorið í teninga og bakað í 1 klst í ofni síðan hrært saman með 200gr smjör, 200gr rjómi, 100gr sykur, 2 matskeiðar hunang, salt og pipar.

Sósa; 300ml sigtað soð, 300ml rjómi, 300ml vatn, lambakjötkraftur, 1 matskeið bláberjasulta.