Langeldaður lambaframpartur í heilu með rótarmús og soðsósu fyrir 10 manns

Langeldaður lambaframpartur í heilu með rótarmús og soðsósu fyrir 10 manns Hráefnalisti;2 frampartar smurðir með olifuolíu, stungið í kjötið og 1 stk hvítlaukur settur í og Salt og pipar stráð vel á kjötið, sett í ofn í 4 tíma á 150 klárað í 15 mín á heitu grillu og hvílt í 15 mín. Mús; sæt […]

Ljúffengir og langeldaðir lambaskankar

Ljúffengir og langeldaðir lambaskankar  Hráefnalisti   Fyrir 6   6 lambaskankar 10 gulrætur handfylli timjan handfylli oregano 1 rauðlaukur 3 lárviðarlauf 250 ml rauðvín 75 g smjör 3-4 msk jómfrúarolía blóðbergssalt og pipar   Byrjið á því að skræla gulræturnar og sneiða niður í grófa bita. Skellið hluta af jómfrúarólíunni í pottinn, svo gulrótunum, svo […]

Langeldað íslenskt-ungverskt lambagúllas frá lækninum í eldhúsinu.

Langeldað íslenskt-ungverskt lambagúllas með yfir holti og heiðum (frá Kryddhúsinu), papríkudufti og blóðbergi. Með kartöflumús og einföldu salati. Sælgæti! #læknirinnieldhusinu Hráefnalisti fyrir 6 1 kg lambagúllas https://www.kjotbudin.is/vara/lamba-gullas/ 1 gulur laukur 2 sellerísstangir 6 heilar gulrætur 4 hvítlauksrif handfylli steinselja 1 msk Yfir holt og heiðar (Kryddhúsið) 2 msk papríkuduft (sætt) 1 msk papríkuduft (sterkt) 1 […]