Category Archives: Uncategorized
Ný glæsileg verslun Kjötbúðarinar opnar Fimmtudaginn 20 maí í Sunnukrika 3 Mosfellsbæ.
Við gerum þér og þínum hópi tilboð og útfærslu að þínu skapi, sendu okkur póst eða hringdu.
Hérna má sjá pakkana okkar vinsælu.
Smelltu hér til að panta
Við bjóðum upp á allt sem viðkemur góðrar veislu. komum á staðinn og eldum, komum með borðbúnaðinn með’ okkur og tökum hann til baka. Fáðu tilboð hjá okkur í þína veislu með að senda póst á kjotbudin@kjotbudin.is eða með því að hringja í síma 571-5511
Ferskt wellington úr kjötborði 7.950kr/kg Frosin wellington 6.950kr/kg Við mælum með 300-350gr af wellington á mann. Fyllingin inniheldur; sveppi, rjóma, smjör, reykt grísakjöt, shallotlaukur, hvítlaukur, timjan, salt og pipar
- 1
- 2