Monthly Archives: október 2020

Lamba geiri fylltur með bláberjum, döðlum. beikoni og ostinum Auði

Lamba geiri fylltur með bláberjum, döðlum, beikoni og ostinum Auði https://www.kjotbudin.is/vara/lamba-geiri-fylltur-med-blaberjum-og-aud/ Ofninn er hitaður í 100 gráður og kjötið sett inn í ca 1 klst eða þar til að kjarnhitinn nær 60 gráðum. Næst er ofninn settur á grill stillingu og 225 gráður í 10 mín Kjötið látið standa í 15 mín áður en það […]

Uppskriftir með balsamic vörunum okkar góðu.

Smellið á linkinn hér að neðan og heimsækið þennan frábæra framleiðanda. https://www.acetaialeonardi.it/en/cooking-with-balsamic-vinegar Beef Carpaccio Roses fruit salad with balsamic pearls Mixed cheeses with Balsamic compotes and Pearls Orange Pork Fillet with balsamic condiment Pineapple with balsamic glaze RISOTTO WITH BALSAMIC VINEGAR Tagliolini pasta with fresh salmon Tortelloni Fresh Pasta Vecchia Modena Yogurt ice cream with […]

Langeldaður lambaframpartur í heilu með rótarmús og soðsósu fyrir 10 manns

Langeldaður lambaframpartur í heilu með rótarmús og soðsósu fyrir 10 manns Hráefnalisti;2 frampartar smurðir með olifuolíu, stungið í kjötið og 1 stk hvítlaukur settur í og Salt og pipar stráð vel á kjötið, sett í ofn í 4 tíma á 150 klárað í 15 mín á heitu grillu og hvílt í 15 mín. Mús; sæt […]

Ljúffengir og langeldaðir lambaskankar

Ljúffengir og langeldaðir lambaskankar  Hráefnalisti   Fyrir 6   6 lambaskankar 10 gulrætur handfylli timjan handfylli oregano 1 rauðlaukur 3 lárviðarlauf 250 ml rauðvín 75 g smjör 3-4 msk jómfrúarolía blóðbergssalt og pipar   Byrjið á því að skræla gulræturnar og sneiða niður í grófa bita. Skellið hluta af jómfrúarólíunni í pottinn, svo gulrótunum, svo […]