Jóla / Villibráða hlaðborð
Forréttur: Hreindýra og gæsapaté með sultuðum rauðlauk og piparrótarsósu.
Aðalréttur heitt: Grísapörusteik, heilgrillað lambalæri.
Aðalréttur kalt: Hamborgarahryggur/ einiberjaskinka og hangikjöt
Eftirréttur: Frönsk blaut súkkulaðikaka með þeyttum rjóma og berjum.
Meðlæti og sósur: Uppstúf með kartöflum, valdorfsalat, sætkartöflusalat, rauðkál, grænar baunir, ferskt salat, laufabrauð og villisveppasósa.
