Brúðkaup

Við erum með forrétti, aðalrétti og eftirrétti, ásamt því að skaffa diska og hnífapör sé þess óskað.

Dæmi um matseðla:

Seðill 1

  • Heilgrillað lambalæri og kalkúnabringur
  • Kartöflugratín
  • Waldorfsalat
  • Veglegt ferskt salat
  • Sultaður rauðlaukur
  • Heit rjómalögð villisveppasósa og bernaisesósa

Seðill 2

  • Heilgrillað nauta ribeye og kalkúnabrinur
  • Hasselback kartöflur
  • Rótargrænmeti
  • Veglegt ferskt salat
  • Heit rjómalögð villisveppasósa og bernaisesósa

Seðill 3

  • Heilgrillað Lambafile og nautalundir
  • Hasselback kartöflur
  • Rótargrænmeti
  • Veglegt ferskt salat
  • Heit rjómalögð villisveppasósa og bernaisesósa
  •  

Seðill 4

  • Grillaður hamborgari ásamt meðlæti, sósum og steiktum frönskum kartöflum
  • Við komum á staðinn með grill og djúpsteikingarpott, grillum hamborgarann og steikjum franskar

Dæmi um vinsæla eftirrétti

  • Frösnsk blaut súkkulaðikaka með rjóma og berjum
  • Crème Brûlée

Dæmi um vinsæla forrétti

  • Nauta carpassio með ruccola, balsamic og parmessan
  • Sjávarréttar súpur
  • Snittur og pinnar
  •  
  •  

Að sjálfsögðu aðlögum við matseðla eftir þörfum  hvers og eins.

Nauta carpaccio

HAFÐU SAMBAND Í DAG

Við veitum fyrirtaks þjónustu.