Brúðkaupsmatseðlar

Brúðkaup

Brúðkaupsmatseðlar

Dæmi um brúðkaupsmatseðla:

 • Heilgrillað lambalæri
 • Nauta ribeye
 • Kjúklingabringur
 • Kalkúnabringur
 • Grillspjót og fl.

Einnig er vinsælt að velja sér alvöru steikur úr kjötborðinu okkar.Dæmi um meðlæti hjá okkur er:

 • Bakaðar kartöflur
 • Sætkartöflusalat
 • kartöflugratín í rjómasósu
 • Ferskt salat með fetaosti sólþurkuðum tómötum
 • Létt steikt grænmeti
 • Smábrauð
 • Gular og grænar baunir og rauðkálSósur:

 • Rjómalögð sveppasósa
 • Piparsósa
 • Bearnais sósa
 • Fersk grillmyntusósa
Comments are closed, but you can leave a trackback: Trackback URL.