Frábær forréttur með alvöru balsamic, ruccola og osti.
Notaðu sem dæmi þetta gæða 15 ára Balsamic Vinegar of Modena https://www.kjotbudin.is/vara/leonardi-balsamic-ipg-15-ara-250ml/
Innihald Íslenskt nautakjöt
Næringargildi í 100 g
-
Orka 448 kJ / 107 kkal
-
Fita 2 g
-
Þar af mettuð fita 0.5 g
-
Kolvetni 0 g
-
Þar af sykur 0 g
-
Prótein 22 g
-
Salt 0.15 g