Grillveislur

Dæmi um matseðla:

Matseðill 1

  • Grillaður hamborgari ásamt meðlæti, sósum og steiktumfrönskum kartöflum
  • Við komum á staðinn með grill og djúpsteikingarpott, grillum hamborgarann og steikjum franskar

Matseðill 2

  • Lambalæri og kjúklingabringur
  • Val um hasselback kartöflur, kartöflugratín
  • Veglegt ferskt salat
  • Sætkartöflusalat
  • Sultaður rauðlaukur
  • Heit rjómalögð sveppassósa og bernaisesósa

Matseðill 3

  • Heilgrilluð nautalund og kalkúnabringa
  • Val um hasselback kartöflur, kartöflugratín
  • Waldorfsalat
  • Veglegt ferskt salat
  • Sultaður rauðlaukur
  • Heit rjómalögð sveppassósa og bernaisesósa

Matseðill 4

  • Lamba ribeye og kjúklingalæri
  • Kartöflugratín, bökuð kartafla
  • Veglegt ferskt salat
  • Heit rjómalögð villisveppasósa og bernaisesósa

Matseðill 5

  • Bratwurst pylsur
  • Grísa babyback rif
  • Meðlæti og sósur

Við komum á staðinn og grillum og setjum upp hlaðborð.

Að sjálfsögðu breytum við matseðlum eða setjum þá upp eftir þörfum viðskiptavina.

Við getum séð um að skaffa diska og hnífapör.

Grillveislur

HAFÐU SAMBAND Í DAG

Við veitum fyrirtaks þjónustu.