Grillveislur
Dæmi um matseðla:
Matseðill 1
- Grillaður hamborgari ásamt meðlæti, sósum og steiktumfrönskum kartöflum
- Við komum á staðinn með grill og djúpsteikingarpott, grillum hamborgarann og steikjum franskar
Matseðill 2
- Lambalæri og kjúklingabringur
- Val um hasselback kartöflur, kartöflugratín
- Veglegt ferskt salat
- Sætkartöflusalat
- Sultaður rauðlaukur
- Heit rjómalögð sveppassósa og bernaisesósa
Matseðill 3
- Heilgrilluð nautalund og kalkúnabringa
- Val um hasselback kartöflur, kartöflugratín
- Waldorfsalat
- Veglegt ferskt salat
- Sultaður rauðlaukur
- Heit rjómalögð sveppassósa og bernaisesósa
Matseðill 4
- Lamba ribeye og kjúklingalæri
- Kartöflugratín, bökuð kartafla
- Veglegt ferskt salat
- Heit rjómalögð villisveppasósa og bernaisesósa
Matseðill 5
- Bratwurst pylsur
- Grísa babyback rif
- Meðlæti og sósur
Við komum á staðinn og grillum og setjum upp hlaðborð.
Að sjálfsögðu breytum við matseðlum eða setjum þá upp eftir þörfum viðskiptavina.
Við getum séð um að skaffa diska og hnífapör.
