Category Archives: Uppskriftir og eldurnarleiðbeiningar

Wellington steik

Eldunarleiðbeiningar á tilbúnni wellingtonsteik frá Kjötbúðinni https://www.kjotbudin.is/vara/nauta-lund-wellington/  Látið steikina ná stofuhita. Hitið ofninn í 220g Penslið steikina með 2 léttþeyttum eggjarauðum og setjið í heitan ofninn þar til að sterikin er orðin gulbrún eð’a dokk það tekur um 15-20 mín eftir stærð. setjið kjarnhitamæli í og lækkið ofninn í 120g og bíðið eftir að kajrnhitinn nái […]

Heill kalkúnn

Að elda fylltan kalkún Útbúið fyllinguna jafnvel daginn áður. Margar uppskriftir að fyllingu má finna á kalkunn.is. Takið pokannmeð innmatnum úr fuglinum. Þerrið kalkúninn. Smeygið vængjunum undir fuglinn. Smeygið hendinni milli bringunnar og hamsins og setjið smjörið undir haminn, jafnið smjörinu vel. Það má setja krydd ( saxaðan hvítlauk, salvíu, steinselju) saman við smjörið en […]

Beef bourguignon pottréttur

  Beef Bourguignon sem er afbragðs góður réttur hvort sem það er notað nauta eða folaldakjöt Rétturinn er borinn fram með gamaldags kartöflumús Hráefni 5 sneiðar beikon skorið niður smátt 1,5 kg gúllas 1/2 fl rauðvín 8 dl soð ú kjötkraftsteningum sem leystir eru upp í þessum 8 dl. 1/2 dós tómatpúrra stór eða 1 […]

Heilsteikt folaldafile

Heilsteikt folaldafile fyrir 5 manns Hráefnalisti; Folalda file 1.250gr El Toro Loco nautakjötskrydd frá kryddhúsinu og Lækninum í eldhúsinu Truffluolía frá Leonardi  1 sæt kartafla 10 stönglar af aspas 6 hráskinkusneiðar eða beikon salt og pipar 1 Bernaissesósa https://www.kjotbudin.is/vara/bernaisesosa-300ml-brusi/ 1 flaska Ramon Bilbao gran reserva (til að skola niður matnum) -Fileð er kryddað með El Toro […]

Lamba geiri fylltur með bláberjum, döðlum. beikoni og ostinum Auði

Lamba geiri fylltur með bláberjum, döðlum, beikoni og ostinum Auði https://www.kjotbudin.is/vara/lamba-geiri-fylltur-med-blaberjum-og-aud/ Ofninn er hitaður í 100 gráður og kjötið sett inn í ca 1 klst eða þar til að kjarnhitinn nær 60 gráðum. Næst er ofninn settur á grill stillingu og 225 gráður í 10 mín Kjötið látið standa í 15 mín áður en það […]

Uppskriftir með balsamic vörunum okkar góðu.

Smellið á linkinn hér að neðan og heimsækið þennan frábæra framleiðanda. https://www.acetaialeonardi.it/en/cooking-with-balsamic-vinegar Beef Carpaccio Roses fruit salad with balsamic pearls Mixed cheeses with Balsamic compotes and Pearls Orange Pork Fillet with balsamic condiment Pineapple with balsamic glaze RISOTTO WITH BALSAMIC VINEGAR Tagliolini pasta with fresh salmon Tortelloni Fresh Pasta Vecchia Modena Yogurt ice cream with […]

Langeldaður lambaframpartur í heilu með rótarmús og soðsósu fyrir 10 manns

Langeldaður lambaframpartur í heilu með rótarmús og soðsósu fyrir 10 manns Hráefnalisti;2 frampartar smurðir með olifuolíu, stungið í kjötið og 1 stk hvítlaukur settur í og Salt og pipar stráð vel á kjötið, sett í ofn í 4 tíma á 150 klárað í 15 mín á heitu grillu og hvílt í 15 mín. Mús; sæt […]

Ljúffengir og langeldaðir lambaskankar

Ljúffengir og langeldaðir lambaskankar  Hráefnalisti   Fyrir 6   6 lambaskankar 10 gulrætur handfylli timjan handfylli oregano 1 rauðlaukur 3 lárviðarlauf 250 ml rauðvín 75 g smjör 3-4 msk jómfrúarolía blóðbergssalt og pipar   Byrjið á því að skræla gulræturnar og sneiða niður í grófa bita. Skellið hluta af jómfrúarólíunni í pottinn, svo gulrótunum, svo […]

Langeldað íslenskt-ungverskt lambagúllas frá lækninum í eldhúsinu.

Langeldað íslenskt-ungverskt lambagúllas með yfir holti og heiðum (frá Kryddhúsinu), papríkudufti og blóðbergi. Með kartöflumús og einföldu salati. Sælgæti! #læknirinnieldhusinu Hráefnalisti fyrir 6 1 kg lambagúllas https://www.kjotbudin.is/vara/lamba-gullas/ 1 gulur laukur 2 sellerísstangir 6 heilar gulrætur 4 hvítlauksrif handfylli steinselja 1 msk Yfir holt og heiðar (Kryddhúsið) 2 msk papríkuduft (sætt) 1 msk papríkuduft (sterkt) 1 […]